ELDAÐ Í AIR FRYER

Eldað í air fryer Eldað í air fryer back

Bókin Eldað í air fryer fæst í verslunum Pennans Eymundsson og í Bókabúð Forlagsins.

Margir hafa eignast air fryer pott undanfarin ár en í þeim hafsjó af uppskriftum sem má finna um þetta nýstárlega tæki eru uppskriftirnar af skornum skammti á íslensku.

Þessi bók er skrifuð fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnast eldamennsku í air fryer.

Í eldað í air fryer kennir ýmissa grasa. Í bókinni eru yfir 100 uppskriftir sem taka fyrir allt frá einföldum smáréttum upp í sunnudagssteikina sem og bakstur og eftirrétti. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.