Glútenlausar banana muffins

Glútenlausar banana muffins

80 g mjúkt smjör

80 ml mjólk

2 múmíu bananar

2 egg

80 g hafra hveiti

120 g flórsykur

120 g GF hveiti með lyftidufti

50 g saltaðar pistasíur

Byrjið á að þeyta saman sykur og mjúkt smjör. Bætið eggjunum út í skálina og þeytið áfram í 1 mínútu.

Stappið bananana og setjið saman við ásamt hafrahveiti, glútenlausu hveiti og flórsykri.

Hrærið deigið saman með sleif og látið blönduna standa í 5-10 mínútur til að leyfa hafrahveitinu að draga í sig vökvann í deiginu.

Skiptið deiginu á milli 12 muffinsforma og bakið í 25 mínútur við 175°c.

Glassúr:

50 g flórsykur

1-2 tsk vatn

nokkar pistasíur til að skreyta með