Limoncello spritz

Limoncello spritz

2 hlutar Limoncello

3 hlutar Procecco

1 hluti sódavatn

klaki

sítrónusneið

Byrjið á að setja nokkra ísmola í glas ásamt sítrónusneið.

Setjið Limoncello líkjör og prosecco í glasið og hrærið aðeins í. Toppið upp með sódavatni.