Rabarbarasmákökur
150 g smjör
150 g sykur
100 g púðursykur
2 egg
1 tsk vanilludropar
300 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk kanill
1/4 tsk negull
50 g kókosmjöl
200 g rabarbari
100 g ljósar rúsínur
Hræra smjör og sykur. Bæta eggjum og vanilludropum. Blanda þurrefnum saman og setja útí ásamt kókosmjöli, rabarbara og rúsínum útí. Setja kúfaða matskeið á bökunarpappír og baka við 190°c í 12-14 mín þar til fallega gylltar. Hægt að frysta.