Sætar kartöflur með cornflakes sykurbráð

Sætar kartöflur með cornflakes sykurbráð
(9)

4 bollar soðnar sætar kartöflur

1 bolli sykur

1 1/4 tsk salt

3 stk egg

1 tsk lyftiduft

1 1/2 tsk vanilludropar

1 msk brætt smjör

blanda öllu saman og sett í eldfast mót baka við 180°c í 20 mín.

Ofaná:

5 msk smjör

1/2 bolli púðursykur

2 bollar cornflakes

1/2 - 1 bolli saxaðar pekanhnetur

Blanda saman og dreifa yfir kartöflustöppuna. Baka í 20-30 mín í viðbót á sama hita og áður

Athugasemdir

  • 12/31/2015 4:36:50 PM

    Vilborg

    Algjörlega frábær uppskrift sem ég er b´jin að nota mikið um þessi jól 2015

  • 12/31/2018 2:43:48 PM

    marta S Pétursdóttir

    geggjað er alltaf með þessa uppskrift á áramótunum

  • 1/2/2019 10:12:10 AM

    Fjóla

    mjög góð og einföld í framkvæmd

  • 11/18/2019 9:05:10 AM

    Heiða

    Þetta er ofboðslega gott meðlæti.... takk fyrir uppskriftina

  • 12/18/2019 6:14:11 PM

    Ingveldur Guðný

    Nota þessa mikið, set palmin í stað smjörs, sleppi eggjum og bæti aðeins lyftiduft og þá er þetta vegan ??