Smjördeig
1 Bolli hveiti (120 g)
2 tsk sykur
1/4 tsk salt
60 g kalt smjör eða smjörlíki
1 msk grænmetisolía
1 1/2 msk kalt vatn
Blanda saman þurrefnum og mylja smjörið saman við.
Setjið kalt vatnið og olíuna saman við deigið og hnoðið létt saman.
Kælið deigið í a.m.k. 30 mínútur áður en það er flatt út.
Gott er að fletja deigið út á milli tveggja arka af bökunarpappír.
Athugasemdir
-
9/4/2023 2:51:17 PM
Sigga
Hvenær Koma olía og vatn í þurrefnin
-
9/5/2023 8:55:32 AM
Erla Steinunn
Sigga, takk fyrir ábendinguna. Er búin að laga uppskriftina :) Vatnið og olían er sett útí þega búið er að mylja smjörið saman við þurrefnin.